Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
opinber vöktun
ENSKA
official surveillance
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] Ef grunur er um uppkomu skal lögbæra yfirvaldið tafarlaust hefja rannsókn til að staðfesta eða útiloka að fuglainflúensa sé fyrir hendi, í samræmi við greiningarhandbókina, og setja bújörðina undir opinbera vöktun.

[en] In the case of a suspected outbreak, the competent authority shall immediately set in motion an investigation to confirm or exclude the presence of avian influenza in accordance with the diagnostic manual and place the holding under official surveillance.

Skilgreining
[is] nákvæm vöktun lögbærs yfirvalds á heilbrigðisástandi alifugla eða annarra fugla sem eru í haldi eða spendýra á bújörð í tengslum við fuglainflúensu

[en] the action of careful monitoring by the competent authority of the health status of poultry or other captive birds or mammals on a holding in relation to avian influenza (32005L0094)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2005/94/EB frá 20. desember 2005 um ráðstafanir Bandalagsins um varnir gegn fuglainflúensu og niðurfellingu tilskipunar 92/40/EBE

[en] Council Directive 2005/94/EC of 20 December 2005 on Community measures for the control of avian influenza and repealing Directive 92/40/EEC

Skjal nr.
32005L0094
Aðalorð
vöktun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira